1. Forsíđa
  2. Námiđ
  3. Skólinn
  4. Saga skólans
  5. Myndir
  6. Skóladagataliđ
  7. Stofnandinn
  8. Hafa samband

"Tónskóli Guđmundar er á Facebook. hér

"Frjálst og skemmtilegt" eru einkunnarorđ skólans.

Innritunarsími er 567-8150

Kennt er á píanó, orgel, harmonikku, gítar og ţverflautu.

Í flestum tilfellum er um einkatíma ađ rćđa sem gefur okkur fćri á ađ vera međ einstaklingsmiđađa kennslu og námsefni eftir smekk og vćntingum nemendanna. Viđ mćlum samt hiklaust međ ađ yngri nemendurnir, einkum ţeir sem eru á grunnskólaaldri, séu tveir saman í tíma.

Kennsla hefst mánudaginn 8. september 2014.

Kennt er allan daginn og fram á kvöld frá mánudegi til fimmtudags.

Í lok hverrar annar er haldin hátíđ ţar sem nemendur bjóđa fjölskyldu sinni ásamt vinum og ađdáendum koma saman til ađ gleđjast yfir framförum og snilli.

Kennslan er alltaf miđuđ viđ ţarfir, getu, óskir og vćntingar nemandans.

Í skólanum er fólk á öllum aldri og ţađ er aldrei of seint ađ byrja

Tónlistarnám er skemmtilegt.