1. Forsíđa
  2. Námiđ
  3. Skólinn
  4. Saga skólans
  5. Myndir
  6. Skóladagataliđ
  7. Stofnandinn
  8. Hafa samband

Skólinn var stofnađur haustiđ 1991 og hefur starfađ óslitiđ síđan.

Hann er til húsa í Hagaseli 15 í Seljahverfi í Breiđholti.

Í fyrstu var eingöngu kennt á hljómborđ af ýmsu tagi og á píanó en smám saman ţróađist skólinn og í takti viđ tíđarandann bćttust kennarar viđ og hljóđfćrum fjölgađi.

Kennslurými er ágćtlega rúmgott og er kennt í tveimur stofum. Venjulega hefst kennsla um hádegisbil og lýkur um kvöldmatarleytiđ.

Starfsemin speglast nokkuđ vel í skóladagatali hverrar annar. Skóladagatal haustannar 2014 er hér.